Í grein í Gátt 2018 fjalla Hildur Betty Kristjánsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir Kolka og Gestur Guðmundsson um rannsóknir á reynslu einstaklinga sem fara í nám í framhaldsskóla seinna á lífsleiðinni. Þessir einstaklingar fóru í nám eftir raunfærnimat eða átaksverkefni Vinnumálastofnunar. Í greininni segir frá reynslu þessara hópa og þeirra leið í nám að nýju.

Lesið greinina hér

Fleiri greinar úr Gátt 2018 má lesa hér

Eldri útgáfur af Gátt má nálgast hér

Share This