Í grein í Gátt 2018 fjallar Fjóla María Lárusdóttir um raunfærnimat í atvinnulífinu en FA hóf vinnu við tilraunaverkefni til að þróa slíkt mat á Íslandi í samstarfi við hagsmunaaðila í desember s.l. Starfsmenn FA og aðrir hagsmunaaðilar fóru í námsferð til Svíþjóðar á vormánuðum 2018 til að kynna sér framkvæmd raunfærnimats í atvinnulífinu þar. Í greinni er sagt frá þessari námsferð og reynslu Svía.

Lesið greinina hér

Fleiri greinar úr Gátt 2018 má lesa hér

Eldri útgáfur af Gátt má nálgast hér

Share This