FRÉTTIR

FRÉTTIR

GÁTT 2018: Að meta hæfni í atvinnulífinu

Í grein í Gátt 2018 fjallar Fjóla María Lárusdóttir um raunfærnimat í atvinnulífinu en FA hóf vinnu við tilraunaverkefni til að þróa slíkt mat á Íslandi í samstarfi við hagsmunaaðila í desember s.l. Starfsmenn FA og aðrir hagsmunaaðilar fóru í námsferð til Svíþjóðar á...

read more

GÁTT 2018: Raunfærnimat í húsasmíði. Hvað svo?

Í grein vikunnar í Gátt 2018 fjallar Þorkell V. Þorsteinsson, settur skólameistari við FNV, um raunfærnimat í húsasmíði og hvað tekur við þegar eintaklingur hefur lokið raunfærnimat. Hann fjallar um helgarnám í húsasmíði og húsgagnasmíði sem boðið er uppá við...

read more

Jólakveðja

Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er lokuð milli jóla og nýjárs og opnar á hefðbundnum tíma miðvikudaginn 2. janúar 2019. Starfsfólk...

read more

GÁTT 2018: Hver er saga lýðskóla á Íslandi?

Í grein vikunnar í Gátt 2018 fjallar Sigrún Kristín Magnúsdóttir um sögu lýðskóla á Íslandi og hvers vegna það form hefur ekki notið jafn mikilla vinsælda hér og nágrannaþjóðum okkar í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Þar er fjallað um hugmyndafræði lýðskóla, útbreiðslu á...

read more

Fyrirmyndir í námi fullorðinna

Gott að meta - raunfærnimat í atvinnulífinu var yfirskrift ársfundar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sem haldin var á Grand hótel 29.nóvember s.l. Af því tilefni voru veittar viðurkenningar til fyrirmynda í námi fullorðinna, en sú viðurkenning hefur verið veitt...

read more

Gott að meta – raunfærnimat í atvinnulífinu

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var haldin á Grand Hótel 29. nóvember s.l. og fundinn sóttu 70 manns. Yfirskrift fundarins var Gott að meta – raunfærnimat í atvinnulífinu. Fundurinn var haldinn í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna, NVL....

read more

GÁTT 2018 komin út!

Gátt 2018, ársrit um framhaldsfræðslu er komið út. Ritið er gefið út á rafrænu formi og er aðgengilegt til lestrar og niðurhals á hér á vef FA undir útgáfa - GÁTT 2018. Þar eru flestar greinar Gáttar einnig birtar til lestrar á vefnum. Þetta er fimmtánda útgáfa Gáttar...

read more

Ársfundur FA

Gott að meta - raunfærnimat í atvinnulífinu Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 29. nóvember kl. 08:30 - 10:30 á Grand hótel Reykjavík. Erindi flytja Marina Nilsson frá stéttarfélagi í hótel og veitingageiranum í Svíþjóð og Kersti...

read more

GÁTT 2018: Samráð um nám fullorðinna

Í grein vikunnar í Gátt 2018 er fjallað um samráðshóp um nám fullorðinna sem Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í byrjun árs 2018. Menntamálaráðuneytið fékk í samstarfi við Rannís styrk til tveggja ára frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins til þess að styðja...

read more

Norrænt málþing sérfræðinga um PIAAC

Norrænt málþing sérfræðinga um PIAAC (Programme for International Assessment of Adult Comptencies) var haldið 21. nóvember í Stokkhólmi.  Fulltrúar í sérfræðinganeti NVL um grunnleikni sóttu málþingið en í því sitja tveir starfsmenn FA.  Fyrirlesarar á málþinginu voru...

read more

Snepill um hæfnigreiningar og námskrár

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af hæfnigreiningum og námskrám. Fjallað er um nýja útgáfu af hæfnigrunni FA, uppfærslu á gögnum vegna vinnu við hæfnigreiningar ásamt öðrum fréttum um námskrár og hæfnigreiningar. Snepilinn má lesa hér Eldri Snepla FA...

read more

GÁTT 2018: Hæfnistefna – af hverju?

Eyrún Valsdóttir, deildarstjóri fræðsludeildar ASÍ fjallar í grein sinni í Gátt 2018 um af hverju það er brýnt að móta hæfnistefnu fyrir Íslendinga. Flestum ber saman um að móta þurfi skýra framtíðarsýn þegar kemur að mennta-, atvinnu- og vinnumarkaðsmálum. Breytingar...

read more

GÁTT 2018: Löngun til að fara í listnám

Bryndís Arnardóttir ritar grein vikunnar í Gátt 2018 sem ber yfirskriftina Löngun til þess að fara í listnám. Í greininni fjallar hún um listþörfina og áhrif hennar á einstaklinginn meðal annars til þess að miðla hugmyndum sínum á skapandi, frjóan og frumlegan...

read more

Spennandi starf hjá FA

Sérfræðingur í fullorðinsfræðslu Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf. óskar eftir að ráða sérfræðing í starf á sviði þróunar í fullorðinsfræðslu. Um tímabundið starf er að ræða í 18 mánuði með möguleika á framlengdri ráðningu. Við leitum að jákvæðum og lausnamiðuðum...

read more

Umfjöllun um VISKA verkefnið á Bylgjunni

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) og IÐAN-fræðslusetur vinna að þriggja ára Evrópuverkefni fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytið sem ber heitið VISKA (Visible Skills of Adults). Markmið verkefnisins er að auka sýnileika á starfshæfni innflytjenda og bæta...

read more

GÁTT 2018: Í upphafi skyldi endinn skoða

Eva Karen Þórðardóttir er ráðgjafi og fjallar í grein vikunnar í Gátt 2018 hve mikilvægt það er að setja skýr markmið fyrir verkefni er varðar breytingar á vinnustöðum. Nauðsynlegt er skoða hverju á að breyta, af hverju á að breyta, hvernig á að breyta og hverju allar...

read more

Námskeið fyrir fagaðila í raunfærnimati

Í síðustu viku luku átta fagaðilar námskeiði um aðferðafræði raunfærnimats. Samtals hafa nú verið haldin 41 námskeið frá árinu 2007 sem 514 manns hafa sótt. FA óskar hópnum góðs gengis á þessum mikilvæga vettvangi. Finna má upplýsingar um raunfærnimat hér á heimasíðu...

read more

Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af náms- og starfsráðgjöf. Fjallað er um fræðslu- og samráðsfund náms- og starfsráðgjafa sem fram fer 31.okt. - 1.nóv. næstkomandi, nýja útgáfu af vefnum Næsta skref, stöðu Visku verkefnisins og fleira. Snepilinn má...

read more

GÁTT 2018: Raunfærnimat á háskólastigi

Ína Dögg Eyþórsdóttir sérfræðingur á matsskrifstofu Háskóla Íslands fjallar í grein vikunnar í Gátt 2018 um raunfærnimat á háskólastigi. Við lærum og viðum að okkur þekkingu víðar en innan hins formlega skólakerfis, það á jafnt ávið um starfsreynslu, frístundanám,...

read more

Ráðstefna um náms-og starfsráðgjöf í Gautaborg

Þrír starfsmenn Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins tóku þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um náms-og starfsráðgjöf sem fór fram í Gautaborg 1.4.okóber sl. Um 750 þátttakendur frá fjölmörgum löndum tóku þátt í ráðstefnunni. Yfirskrift ráðstefnunar var „A Need for Change“ og...

read more

Námsheimsókn til Skotlands

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fékk Erasmus+ styrk til þess að fara í tvær námsheimsóknir á árinu 2018. Á vormisseri var haldið til Svíþjóðar og Noregs til þess að kynnast skipulagi og aðferðum við raunfærnimat fyrir hæfniviðmið starfa (job standards)  og mótun...

read more

GÁTT 2018: You Dig IT!

Fræðslusetrið Starfsmennt tekur þátt í evrópska samstarfsverkefninu You Dig IT, How to deal with digital tools in 21st century education for low skilled adults. Guðfinna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Starfsmenntar skrifa grein um verkefnið í Gátt 2018. Verkefnið...

read more

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Verður haldinn 29.nóvember n.k. á Grand hótel í Reykjavík og hefst kl.08:30. Aðalfyrirlesarar að þessu sinni verða Marina Nilsson og Kersti Wittén frá Visita í Svíþjóð og fjalla þær um raunfærnimat í atvinnulífinu. Nánari dagskrá auglýst síðar. Takið daginn...

read more

GÁTT 2018: Upplýsinga og ráðgjafavefurinn Næsta skref

Nýlega kom þriðja útgáfa upplýsinga- og ráðgjafavefjarins Næstaskref.is út. Í tilefni af því hefur Arnar Þorsteinsson, umsjónamaður vefjarins skrifað grein í Gátt 2018. Þar lýsir hann ferlinu við þróun  vefjarins, bæði innihaldi, útliti og viðmóti.  Tilgangur...

read more

GÁTT 2018: Galdurinn við gestrisni

Galdurinn við gestrisni er yfirskrift greinar í Gátt 2018, í henni fara höfundarnir Margrét Reynisdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir yfir tilurð kennsluefnis sem ber heitið Þjálfun í gestrisni. Efnið er þróunarverkefni í starfsmenntun, sérstaklega hugsað fyrir starfsfólk...

read more

Fyrsta greinin í Gátt 2018

DISTANS, net NVL um beitingu upplýsingatækni við nám og kennslu, ætlar að deila reynslu sinn með Íslendingum á ráðstefnu sem haldin verður á Grand Hótel Reykjavík 27. september kl. 9-16. Af því tilefni er umfjöllun um þema ráðstefnunnar, sem er upplýsingatækni og...

read more

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn hlýtur gæðavottun EQM.

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) afhenti fulltrúum Nýja tölvu- og viðskiptaskólans þann 30. ágúst, formlegt skírteini um EQM  gæðavottun fræðsluaðila. Gæðavottun EQM (European Quality Mark) staðfestir að Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn uppfyllir viðmið EQM um gæði í...

read more

Þjálfun vegna raunfærnimats

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á námskeið um raunfærnimat  10. - 11. október 2018. Námskeiðin eru ætluð fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og verkefnastjórum sem koma að raunfærnimatsverkefnum. Ekkert námskeiðsgjald er greitt, en FA greiðir hvorki fyrir...

read more

Nýr Snepill um raunfærnimat

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af raunfærnimati. Fjallað eru um upplýsingafundi um raunfærnimat, uppfærða skimunar- og gátlista og fleira. Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) þar sem sérfræðingar FA um þróun og nýungar sem...

read more

Endurbætur á vefnum NæstaSkref.is

Nú er þriðja útgáfa upplýsinga- og ráðgjafavefjarins Næstaskref.is komin í loftið. Búið er að sníða af ýmsa tæknilega vankanta auk þess sem útlit og viðmót er annað og einfaldara en í fyrri útgáfu. Á næstu vikum er von á fleiri starfs- og námslýsingum inn á vefinn auk...

read more

Virkni ungs fólks á Íslandi með besta móti

Árið 2017 var Ísland með lægsta hlutfall ungs fólks á aldrinum 15–24 ára sem var án vinnu, utan skóla og ekki í starfsþjálfun (3,9%). Næst á eftir komu Holland og Noregur. Hæst var hlutfallið í Makedóníu (24,9%) og Tyrklandi (24,2%) en meðaltal Evrópusambandsins var...

read more

Færniþörf á íslenskum vinnumarkaði

Sérfræðingahópur um færni- og menntunarþörf á íslenskum vinnumarkaði telur að ráðast þurfi í aðgerðir til að mynda ramma um færnispár á Íslandi. Færnispár nýtast bæði fyrir stefnumótun í mennta- og atvinnumálum en einnig fyrir einstaklinga til að taka ákvarðanir um...

read more

Raunfærnimatshátíð í Brussel 14. og 15 júní

Dagana 14. og 15. Júní var haldin raunfærniamtsráðstefna á vegum CEDEFOP í Brussel sem bar heitið European Validation Festival: Unlocking Talents in Europe. Uppistaða ráðstefnunnar var markaðstorg þar sem 40 aðilum var boðið að koma og kynna verkefni sín. Þremur...

read more

HÍ og FA gera samning um hæfnigreiningar

Háskóli Íslands og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hafa gert með sér samning um hæfnigreiningu sex starfa er tengjast skipulagningu fagháskólanáms við skólann. Um er að ræða störf í ferðamennsku, leikskólafræði og heilbrigðisgagnafræði en til stendur að hæfnigreina...

read more

Námskeið fyrir samstarfsaðila FA

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, dagana 10. og 11. september n.k. Tímasetning fyrri daginn er 10:00 – 16:00 en seinni daginn kl. 9:00 – 15:00. Klukkutíma hádegishlé er báða dagana. Leiðbeinendur eru Halla...

read more

Góðir gestir frá Slóveníu

Dagana 4.-8. júní voru hér 12 sérfræðingar frá Slóveníu í heimsókn (Erasmus KA1) til að kynna sér starfsemi FA og samstarfsaðila. Helmingur sérfræðinganna vann að GOAL verkefninu í Slóveníu og komst þannig í tengingu við fulltrúa hjá FA (sjá nánar um GOAL verkefnið -...

read more

Ársskýrsla FA

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) fyrir árið 2017 er komin út en árið var að venju viðburðaríkt í starfsemi FA og bar metnaði og vinnu starfsmanna gott vitni.  Ársskýrsluna má finna á hér á vef FA. Eldri ársskýrslur má finna...

read more

Ársskýrsla Fræðslusjóðs

Ársskýrsla Fræðslusjóðs fyrir árið 2017 er komin út. Ársskýrsluna má finna á hér á vef FA. Fræðslusjóður starfar samkvæmt lögum nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu. Með þjónustusamningi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) við mennta- og menningarmálaráðuneytið sem...

read more

Ársskýrsla Hæfniseturs ferðaþjónustunnar

Ársskýrsla Hæfniseturs ferðaþjónustunnar fyrir árið 2017 er komin út. Fyrsta starfsárið er afstaðið og á heildina litið gengur verkefnið vel og það vekur verðskuldaða athygli fyrir nýja nálgun fyrir atvinnugrein sem er í örum vexti. Smelltu hér til að nálgast...

read more

Nýjar námskrár vottaðar

Menntamálastofnun hefur nú vottað þrjár nýjar námskrár Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Með vottun er staðfest að námið uppfylli kröfur um skipulag, framsetningu viðmiða og námsmat. Í vottuninni felst jafnframt að viðkomandi nám hefur verið tengt við hæfniþrep....

read more

Nýr Snepill kominn út

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af hæfnigreiningum og námskrám, þróun þeirra og vottun. Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) þar sem sérfræðingar FA um þróun og nýungar sem unnið er að og greina frá stöðu mála er lúta að...

read more

Góður fundur um hæfnistefnu og raunfærnimat

Fjölmenni var á góðum fundi FA, NVL og SA um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu sem haldinn var í húsakynnum Samtaka atvinnulífsins í gær. Um 50 manns sátu fundinn auk nokkurra sem fylgdust með fundinum á netinu. Tormod Skjerve, norskur sérfræðingur um...

read more

Hæfnistefna og raunfærnimat í atvinnulífinu

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og samstarfsaðilar bjóða til fundar um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu miðvikudaginn 11. apríl nk. kl. 14:00 - 16:00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Við biðjumst velvirðingar á skömmum fyrirvara af ástæðum sem...

read more

Ísland tekur þátt í PIAAC

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, skrifaði grein i Morgunblaðið 9. mars sl. þar sem hún kynnti áform stjórnvalda um að taka þátt í PIAAC, alþjóðlegri könnun á hæfni á vinnumarkaði. Íslendingar hafa hingað til ekki tekið þátt í þessari könnun og...

read more

Vefurinn Næsta skref vinsæll

Í ársbyrjun fór í loftið upplýsinga- og ráðgjafavefurinn NæstaSkref.is. Svo virðist sem vefurinn sé töluvert mikið sóttur en fyrstu vikuna sem aðsókn var mæld voru 736 skráðar heimsóknir og um 2100 síðastliðinn mánuð, flestar 317 á einum degi. Á meðan auglýsingar á...

read more

Lærðu að skrifa betri texta

Námskeið fyrir aðila sem skrifa um fullorðinsfræðslu, framhaldsfræðslu og aðra fræðslu sem ætluð er fullorðnu fólki. Námskeiðið er haldið af NVL í samstarfi við LEK (Let Europe Know) og er í Kaupmannahöfn 20.mars 2018, kl.10 – 16. Námskeiðið er án endurgjalds....

read more

Fræðslu- og samráðsfundur ráðgjafanets FA

23. febrúar var haldinn fundur í ráðgjafaneti FA í húsnæði Iðunnar fræðsluseturs að Vatnagörðum. Þrátt fyrir leiðindaveður sóttu fundinn 16 fulltrúar frá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum um land allt auk starfsmanna FA. Nokkrir fylgdust með fundinum á netinu en honum...

read more

Árangursmælikvarðar fyrir sí- og endurmenntun

KOMPÁS og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins / Hæfnisetur ferðaþjónustunnar ætla ásamt sérfræðingum og reynsluboltum úr atvinnulífi og skólum að takast á við áskorunina að finna árangursmælikvarða / verkfæri fyrir sí- og endurmenntun. Mánudaginn 12. febrúar hittist...

read more

Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldsskólastigi

Í greininni „Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldskólastigi“ sem birtist nýlega í Tímariti um uppeldi og menntun kemur í ljós að helsta hindrun nemenda er fjármögnun námsins og hversu flókið er að samþætta fjölskyldulíf og vinnu með námi. Upplýsingar um nám og...

read more

Þjálfun vegna raunfærnimats – Námskeið

Þjálfun vegna raunfærnimats - Námskeið 26. - 27. febrúar  2018 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á námskeið um raunfærnimat  26. - 27. febrúar 2018 (ath.breyttar dagsetningar) Námskeiðin eru ætluð fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og verkefnastjórum sem...

read more

Nýr vefur Næsta skref

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur unnið að nýrri útgáfu upplýsinga- og ráðgjafavefjarins Næsta skref sem nú er aðgengileg á slóðinni http://www.naestaskref.is/. Unnið var að þróun vefjarins í samvinnu við Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf  og fleiri...

read more

Spennandi starf!

Sérfræðingur í fullorðinsfræðslu Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf. óskar eftir að ráða sérfræðing í störf á sviði fullorðinsfræðslu, einkum við hæfnigreiningar starfa og námshönnun. Við viljum einstakling sem er jákvæður og lausnarmiðaður og hefur: Menntun og reynslu...

read more

Nýr Snepill kominn út

Nýr Snepill með fréttir af raunfærnimati er kominn út. Þar er fjallað um næsta næamskeið um raunfærnimat, nýja vef Næsta skref, skýrslu NVL um færni í atvinnulífinu og fleira. Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) þar sem sérfræðingar FA...

read more

Jólakveðja

Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er lokuð milli jóla og nýjárs. Starfsfólk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.

read more

Ný ríkisstjórn leggur áherslu á menntamál

Lilja Alfreðsdóttir nýr menntamálaráðherra opnaði lokaráðstefnu í evrópska verkefninu GOAL sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, mennta- og menningarmálaráðuneytið og NVL stóðu fyrir þann 14. desember. Í opnunarávarpi sínu sagði ráðherra að ný ríkisstjórn á Íslandi myndi...

read more

,,Ég er ekki ennþá heima bara“

Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna (GOAL)  Fer fram 14. desember 2017 kl. 9:00 - 12:00 að Golfskálanum í Garðabæ - GKG golf, Vífilsstaðavegi 210 Garðabæ Lokaráðstefna  Evrópuverkefnisins „Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna“ (Guidance...

read more

Ársfundur FA

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var haldin að Grand Hótel 30.nóvember s.l. og sóttu tæp 80 manns fundinn. Yfirskrift fundarins var Hæfnistefna til hvers? Fundurinn var haldinn í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna, NVL. Ávarp flutti Kristín...

read more

Ársritið Gátt 2017 komið út

Gátt 2017, ársrit um framhaldsfræðslu er komið út. Sú stefnubreyting hefur verið tekin að ritið er ekki prentað heldur aðeins gefið út á rafrænu formi og er aðengilegt til lestrar og niðurthals hér á vefnum undir útgáfa eða hér. Þetta er fjórtanda útgáfa Gáttar og í...

read more

Skýrsla NVL um færni í atvinnulífinu á íslensku

Skýrslan um færni í atvinnulífinu er nú komin út á íslensku Sjálfbær samkeppnishæfni og velferð á Norðurlöndum byggir á því að einstaklingar og fyrirtæki geti þróað og haft aðgang að þeirri færni sem nauðsynleg er hverju sinni. Færniþjálfunarkerfin verða því að virka...

read more

FA og HR vilja auka rannsókna- og þróunarsamstarf

Nýverið undirrituðu fulltrúar Háskólans í Reykjavík (HR) og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), fyrir hönd Hæfniseturs í ferðaþjónustu, viljayfirlýsingu um aukið samstarf en HR stefnir á að bjóða framhaldsnám í stjórnun í ferðaþjónustu á næsta ári. Viljayfirlýsingin...

read more

Ársfundur FA: Hæfnistefna til hvers?

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn þann 30. nóvember n.k. á Grand hótel í Reykjavík, kl.13:15 - 16:30. Allir velkomnir, en við viljum biðja þá sem vilja taka þátt að skrá sig hér Yfirskrift fundarins er Hæfnistefna til hvers? Fundurinn er...

read more

Alþjóðleg lokaráðstefna GOAL verkefnisins

Guidance and counselling for low-educated adults: from practice to policy Um er að ræða 2ja daga ráðstefnu þar sem heildarniðurstöður GOAL verkefnisins verða kynntar. Í verkefninu var unnið að þróun námsráðgjafar fyrir jaðarhópa/fólk sem sækir síður í nám....

read more

Náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu

Námskeið haldið dagana 19.-20.október 2017 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, NVL, Starfsmennt, EPALE og Euroguidance stóðu fyrir námskeiði um náms- og starfsráðgjöf í atvinnulífinu - Worklife guidance.  Leiðbeinandi var Teea Oja, frá Oulu í Finnlandi. Hún hefur unnið sem...

read more
Share This